Hér kemur lengra vídeó frá sleðaferð okkar félaga til Bandaríkjanna í byrjun mars. Ferðafélagar voru þeir Steindór Sigurgeirsson, Smári Sigurðsson, Magnús V. Arnarsson, Sigurgeir Steindórsson, Jón Ingi Sveinsson, Gunnar Garðasson, Úlfar Arason, Elías Höksuldsson, Ingólfur Gíslason, Vilhjálmur Kjartanson og Hreiðar Hreiðarsson. Ferðasöguna má lesa hér neðar á síðunni.