Stutt klippa frá fyrsta degi í USA

Veðurfarið þessa dagana er ekki beinlínis vinsamlegt sleðafólki. En þó er ástæðulaust að leggjast í eymd og volæði. Enn er nóg eftir af vetrinum og getur átt eftir að snjóa heilan helling. En á meðan rifjar maður bara upp lífa daga í USA í byrjun mánaðarins. Hér kemur smá klippa úr GoPro frá fyrsta degi.

Leave a comment