Strákarnir í Team 23 eru búnir að setja nýja sleðamyndbandið sitt á netið. Góður rómur var gerður að myndinni þegar hún var frumsýnd á föstudagskvöldið enda mörg flott atriði sem náðst hafa á mynd. Sem sagt fín frumraun og næsta mynd verður enn betri, lofa strákarnir 🙂