Sleðasíðunni var bent á fræðslumyndbönd frá Kanada um viðbrögð við því ef menn lenda í köldu vatni. Þetta er eitthvað sem sleðamenn ættu tvímælalaust að velta fyrir sér. Í myndbandi 1 er tekið dæmi af skíðamanni sem lendir í vök en í myndböndum 2 og 3 eru sleðamenn notaðir sem dæmi og þá á meira opnu vatni.