Glaðir og grænir hjá Icehobby

Icehobby kynnti 2008 árgerðina af Arctic Cat í gærkvöld. Eins og við var að búast létu viðbrögðin ekki á sér standa og fjölmenntu Eyfirðingar og nærsveitamenn til að líta á gripina. Þá hefur græni drykkurinn góði væntanlega ekki dregið úr aðsókninni. Ekki var annað að sjá en mannskapurinn semmti sér vel, enda varla annað hægt þegar menn eru að skoða nýja dótið í fyrsta sinn.

Leave a comment