Rjúpnabrekkujökull hopar um 26 m

Rjupnabrekka07_2Um helgina var farin ein ferð í Gæsavötn með bensín. Nokkur undanfarin ár hefur Smári Sig. einnig séð um að mæla sporð Rjúpnabrekkujökuls og fóru þeir í það verk á sunnudaginn í frábæru veðri. “Þetta verður alltaf lengri lengri og lengri göngutúr enda hopar jökullinn á hverju ári. Nú hafði hann hopað um 26 m frá í fyrra,” skrifar Smári. Á myndinni má sjá hvað jökullinn hefur hopað frá því í fyrra.

Leave a comment