Það var meginlandsloftslag norðan heiða um helgina og margir á sleða í geggjaðri blíðu. Smári Sig. var á ferðinni bæði laugardag og sunnudag og tók meðfylgjandi myndir.
- Birgir, Ásdís og Eiríkur kominn yfir torfærurunar
- Birgir og Ásdís í Litlakoti – alveg rennifæri
- Allt í bláum lit
- Laugafell þar er nægur snjór
- Hafnfirðingar bætast í hópinn
- Vatnið rann í stríðum straumum í Laugafelli
- Yamminn fór létt með að sigla upp lækina
- Alveg flugbeittur.
- Á Hafrárdal skammt ofan við hælinn
- Ásdís og Birgir – Hofsjökull fjær
- Eiríkur í sambandi
- Hva er allt nestið búið
- Kötturinn trekktur í gang
- Sigurjón og Þóra klára seinni samlokuna














