Púður á Glerárdal

Þeir sem drifu sig á sleða um og eftir helgina náðu margir fínu púðri. Þannig var staðan t.d. á Glerárdal ofan Akureyrar og á þessum myndum Smára Sig. má sjá að það hefur verið gaman að vera til.

 

Leave a comment