Sleðavertíðin að byrja fyrir alvöru

Það birti upp um helgina og þá er ekki að sökum að spyrja. Menn drifu sig á sleða og létu ekki 20 stiga gadd stöðva sig. Hér að neðan eru flottar myndir Smára Sig úr ferð hans, Magga Arnars og fleiri á Glerárdal. Sem sjá má er nægur snjór og mikið fjör.

Leave a comment