Magnaðar myndir af Hornströndum

Þrír fræknir kappar frá Bolungarvík; Reimar Vilmundarson frá Bolungarvík nyrðri, Sigurður Þ. Stefánsson (tengist Reykjarfirði nyrðri), og Einar Guðmundsson, lögðu upp í langþráða sleðaferð um Hornstrandir. Tekið var af á Steingrímsfjarðarheiði, fögur sýn blasti við þeim félögum, mikill snjór og allt hvítt eins og augað eygði. Við látum myndirnir tala sínu máli um fegurð Hornstranda að vetralagi.

Leave a comment