Vortúr um Vatnajökul 2004

Hópur sleðajaxla úr Eyjafirði og Austurlandi fór magnaða vorferð á Vatnajökul dagana 20.-23. maí sl. Að norðan komu auk síðuhöfundar þeir Smári Sig., Hreiðar í Vín og Sigurgeir Steindórs en að Austfirðingar voru þeir Björn Sveinsson og Ásbjörn Helgi Árnason.

Leave a comment