Halldór Jónsson sendi eftirfarandi: “Sendi hér nokkrar myndir úr ágætri ferð okkar feðga (Halldór, Jón Torfi og Guðlaugur Már) auk eins félaga (Mikael) á annan í páskum á Kaldbak og út í Fjörður. Það var erfitt að komast í snjóinn en nægur snjór á svæðinu og gott færi.”
- Á Kaldbak.
- Frekar snjólétt svona í byrjun.
- Komnir í snjóinn.
- Snjór til fjalla.
- Gulli í smá æfingum.
- Meiri leikaraskapurinn í þessum strák.
- Nægur er nú snjórinn.
- Sér til sjávar í Þorgeirsfirði.







