Kaldbakur og Fjörður á annan í páskum

Halldór Jónsson sendi eftirfarandi: “Sendi hér nokkrar myndir úr ágætri ferð okkar feðga (Halldór, Jón Torfi og Guðlaugur Már) auk eins félaga (Mikael) á annan í páskum á Kaldbak og út í Fjörður. Það var erfitt að komast í snjóinn en nægur snjór á svæðinu og gott færi.”

Leave a comment