Sýning og árshátíð gengu vel

Vetrarsport 2004 og árshátíð vélsleðamanna í Sjallanum um helgina tókust vel. Aðsókn á sýninguna í Íþróttahöllina var ágæt og aðsókn á árshátíðina sló öll fyrri met. Þar fór Ómar Ragnarsson á kostum eins og við var að búast og góður rómur var gerður að þeim skemmtiatriðum sem í boði voru. Myndir frá sýningunni eru hér að neðan.

Leave a comment