kf9

Sér yfir Naustavík Þar er myndarlegt steinhús sem reist var um 1925 og þurfti að bera allt efni í það upp snarbratta brekku frá fjörunni. Naustavík fór í eyði árið 1941. Þar var þó mikið líf sl. laugardag því nokkrar kindur höfðu greinilega snúið á smalamenn sl. haust og haft þarna vetursetu. Fjallið í bakgrunni gengur undir þremur nöfnum; Bakrangi, Ógöngufjall og Galti.

Leave a comment