Jólaferð 2000 í jólablíðu

Á milli jóla og nýárs 2000 var farin fín sleðaferð upp úr Eyjafirði, inn í Laugafell, um Vonarskarð og víðar. Meðfylgjandi myndir tók Birgir Rafn á Haftækni og sem sjá má var mikil blíða.

Leave a comment