Á milli jóla og nýárs 2000 var farin fín sleðaferð upp úr Eyjafirði, inn í Laugafell, um Vonarskarð og víðar. Meðfylgjandi myndir tók Birgir Rafn á Haftækni og sem sjá má var mikil blíða.
- Thunderfélagarnir Guðmundur og Halldór Jóns í smá reddingum í Landakoti.
- -18 gráður í Laugafelli að morgni dags.
- Alltaf er nú laugin jafn falleg.
- Tankað við Laugafell.
- Stefnan tekin.
- Brotinn staur í Sandbúðum.
- Í Sandbúðum.
- Við Gæsavatanskála.
- Ætla þessir menn aldrei að verða fullorðnir?
- Áð á jökli.
- Fagurt er á fjöllum.
- Fannbarðir endurvarpar á Fjórðungsöldu.
- Fjórðungsalda sveipuð dulrænum blæ.













