Ferð í Landmannalaugar vorið 2000

Öðru hverju bregða eyfirskir sleðamenn sér suður yfir hálendið og kanna sleðalendur Sunnlinga. A.m.k. þrír hópar Eyfirðinga fóru í Landmannalaugar í apríl 2000 og í einni ferðinni voru þessar myndir teknar.

Leave a comment